Almennar fréttir / 10. desember 2014

Jólaball Egilshallar og FM957

 Litlu Jól FM957 verða á skautasvellinu í Egilshöll laugardaginn 13. desember frá klukkan 14:00 -16:00.

Komdu og upplifðu sannkallaða jólastemningu á skautasvellinu í Egilshöll. Heitt kakó og piparkökur verða í boði Ölgerðarinnar og jólasveinninn mætir á svæðið. Einnig mun plötusnúður spila tónlist og skautafélagið Björninn býður upp á glæsilega skautasýningu. Það kostar aðeins 1000 krónur inn og það er frí leiga á skautum.

 

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.