Almennar fréttir / 1. júní 2018

Fasteignamat fyrir árið 2019

Reginn hf. hefur yfirfarið fyrirhugaðar breytingar á fasteignamati fyrir árið 2019 sem var birt af Þjóðskrá Íslands í gær. Niðurstaða félagsins eftir þá yfirferð leiðir í ljós að fasteignamat allrar samstæðunnar mun hækka um 13% á milli ára.

Annað fréttnæmt

08. sep.

Sjálfbærnidagur Landsbankans 2023

Fimmtudaginn 7. september fór Sjálfbærnidagur Landsbankans fram í Grósku. Meðal þeirra sem fóru með erindi á fundinum var Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfbærni og reksturs fasteigna hjá Regin.