Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Einholt - Þverholt – Þróun - Uppbygging – Sala : Opnun tilboða

Í dag, 25.október, voru opnuð tilboð í sölu, þróun og uppbyggingu fyrir verkefnið Einholt - Þverholt. Verkefnið var auglýst í almennu og opnu útboði. Bjóðendur áttu kost á því að gera hvort sem er tilboð í bein kaup á verkefninu eða setja fram tilboð um þróun og uppbyggingu þess, byggða á viðskiptahugmynd. Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:

Kauptilboð

ARCUS EHF
BÚSETI
JÁVERK

Sala - Þróun

ATAFL
EYKT
JÁVERK
KJARTAN MÁR OG SIGURÐUR SIGURGEIRSSYNIR
SENAT
SKIPULAGS - ARKITEKTA OG VERKFRÆÐISTOFAN EHF
STÓLPAR EHF

Ráðgjöf um gerð deiliskipulags

KANON ARKITEKTAR
SKIPULAGS - ARKITEKTA OG VERKFRÆÐISTOFAN EHF

Tilboðin verða nú yfirfarin og metin í samræmi við forsendur sem gefnar voru í útboðsgögnum.

Reginn ehf. mun tilkynna niðurstöður sínar úr útboði í síðar í nóvember.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.