Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Einholt - Þverholt – Þróun - Uppbygging – Sala : Opnun tilboða

Í dag, 25.október, voru opnuð tilboð í sölu, þróun og uppbyggingu fyrir verkefnið Einholt - Þverholt. Verkefnið var auglýst í almennu og opnu útboði. Bjóðendur áttu kost á því að gera hvort sem er tilboð í bein kaup á verkefninu eða setja fram tilboð um þróun og uppbyggingu þess, byggða á viðskiptahugmynd. Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:

Kauptilboð

ARCUS EHF
BÚSETI
JÁVERK

Sala - Þróun

ATAFL
EYKT
JÁVERK
KJARTAN MÁR OG SIGURÐUR SIGURGEIRSSYNIR
SENAT
SKIPULAGS - ARKITEKTA OG VERKFRÆÐISTOFAN EHF
STÓLPAR EHF

Ráðgjöf um gerð deiliskipulags

KANON ARKITEKTAR
SKIPULAGS - ARKITEKTA OG VERKFRÆÐISTOFAN EHF

Tilboðin verða nú yfirfarin og metin í samræmi við forsendur sem gefnar voru í útboðsgögnum.

Reginn ehf. mun tilkynna niðurstöður sínar úr útboði í síðar í nóvember.

Annað fréttnæmt

10. feb.

Reginn hefur birt ársuppgjör fyrir 2020

Afkoma Regins á árinu 2020 er lituð af þeim aðstæðum sem upp hafa komið í samfélaginu í tengslum við COVID-19. Rekstrartekjur námu 9.736 m.kr. og þar af námu leigutekjur 9.170 m.kr.
29. jan.

Smáralind efst verslunarmiðstöðva í Íslensku ánægjuvoginni

Smáralind var efst í flokki verslunarmiðstöðva í niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar sem mælir ánægju viðskiptavina gagnvart fyrirtækjum auk þess sem horft er til annarra þátta eins og ímynd, mat á gæðum og tryggð viðskiptavinanna.