Almennar fréttir / 24. maí 2019

COS opnar í fyrsta sinn á Íslandi

Alþjóðlega tískuvörumerkið COS hefur opnað glæsilega verslun á Hafnartorgi með úrvali af tískuvörum bæði fyrir dömur og herra.  Um er að ræða 600 m2 verslunarrými á tveimur hæðum í glæsilegu húsnæði sem á engan sinn líka á Íslandi m.t.t. arkitektúrs, staðsetningu og gæða. Sérstaklega er gaman að sjá hversu vel verslunin er útfærð þannig að stórir gluggafletir njóta sín sem gerir verslunina einstaklega bjarta og skemmtilega með stórbrotnu útsýni yfir á Arnarhól og Stjórnarráðið.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.