Almennar fréttir / 4. júní 2019

Álagning fasteignagjalda 2020

Fasteignamat fasteigna Regins fyrir árið 2020, byggt á fyrirhuguðu mati Þjóðskrár sem birt var á dögunum, hækkar um 5,8% milli áranna 2019 og 2020. Mestu munar um hækkun á fasteignamati Smáralindar, rúm 14%. Sé litið fram hjá Smáralind er hækkunin á fasteignamati eignasafns Regins 3,9% sem er nokkuð í takt við hækkun vísitölu neysluverðs.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.