
Almennar fréttir / 3. maí 2017
Fjárfestakynning vegna útgáfuramma og sölu skuldabréfa
Reginn mun á næstu dögum, ásamt Landsbankanum, funda með fjárfestum í tengslum við fyrirhugaða sölu á skuldabréfum útgefnum af Regin.