
Almennar fréttir / 23. maí 2019
Reginn, Basalt og Efla með vinningstillögu í Lágmúla
Tillaga Regins og samstarfsaðila fyrir uppbyggingu í Lágmúla var vinningstillagan í samkeppni C40 sem tilkynnt var í Osló þann 22 maí sl.