Höfðatorg - 17. hæð

Skrifstofu og atvinnuhúsnæði

494 m2
Heildar fermetrafjöldi

Hágæða skrifstofurými á 17. hæð í einni af vönduðustu skrifstofubyggingu landsins. Öll aðstaða er hin vandaðasta en hátt er til lofts og mikil dagsbirta umlykur rýmið. Í dag skiptist rýmið skiptist niður í 12 skrifstofur auk fundarherbergis en möguleiki er að aðlaga rýmið að þörfum leigutaka. 

 

Á fyrstu hæð hússins er sameiginleg móttaka fyrir fyrirtæki, aðgangsstýring er upp á allar hæðir. 

 

Stórbrotið útsýni, óhindrað til sjávar og fjalla. 

 

Frábær staðsetning í einu helsta viðskiptaumhverfi Reykjavíkur með afbragðs almenningssamgöngum, í nágrenningu er mikið góðum veitingastöðum auk þess sem öll helsta þjónusta í næsta nágrenni. 

 

Í húsinu er bílakjallari með 1.300 bílastæðum, bílahleðslustöð, búningsaðstaða, reiðhjólageymsla og þvottastöð.  

 

Skrifstofu og atvinnuhúsnæði

494 m2
Heildar fermetrafjöldi

Hágæða skrifstofurými á 17. hæð í einni af vönduðustu skrifstofubyggingu landsins. Öll aðstaða er hin vandaðasta en hátt er til lofts og mikil dagsbirta umlykur rýmið. Í dag skiptist rýmið skiptist niður í 12 skrifstofur auk fundarherbergis en möguleiki er að aðlaga rýmið að þörfum leigutaka. 

 

Á fyrstu hæð hússins er sameiginleg móttaka fyrir fyrirtæki, aðgangsstýring er upp á allar hæðir. 

 

Stórbrotið útsýni, óhindrað til sjávar og fjalla. 

 

Frábær staðsetning í einu helsta viðskiptaumhverfi Reykjavíkur með afbragðs almenningssamgöngum, í nágrenningu er mikið góðum veitingastöðum auk þess sem öll helsta þjónusta í næsta nágrenni. 

 

Í húsinu er bílakjallari með 1.300 bílastæðum, bílahleðslustöð, búningsaðstaða, reiðhjólageymsla og þvottastöð.  

 

Rúnar Hermannsson Bridde
Stjórnandi útleigumála
runar@reginn.is / 512 8932

Senda fyrirspurn

Loka glugga