fjárfestavefur regins

Reginn hf. er skráð í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland hf).

Virði fasteignasafns félagsins við lok 4F 2020 var ISK 143,4 milljarðar.

Fasteignasafn Regins telur 115 fasteignir á Íslandi.

Heildarfjöldi fermetra í eignasafni Regins er 377.800.

 

 

Þróun á Leigutekjum og Rekstrarhagnaði

Þróun á virði eignasafns

 

 

Skipting atvinnuflokka eftir fermetrum

Hluthafafréttir

Titill Útgáfudagur
Reginn hf.: Niðurstaða skuldabréfaútboðs 4. mars 2021
Reginn hf.: Framboð til stjórnar og endanleg dagskrá og tillögur á aðalfundi 10. mars 2021 4. mars 2021
Reginn hf. – Reginn endurnýjar samning við Landsbankann hf. um viðskiptavakt 26. febrúar 2021